Dreifingu á kynningarblaði frambjóðenda lokið

22.11.2010 09:08

 

Dreifingu á kynningarblaði frambjóðenda og kosningum til Stjórnlagaþings á að vera lokið. Kosningar fara fram þann 27. nóvember 2010, eða á laugardaginn næsta. Í þeim tilfellum sem fólk hefur ekki fengið blaðið borið út til sín, eins og til stóð, geta hringt í þjónustuver Íslandspósts í síma 580 1200 og blaðið verður í framhaldinu sent heim til fólks.

 

Fara í fréttalista