Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hér á landi og erlendis

19.11.2010 14:49

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á höfðuðborgarsvæðinu fer fram í Laugardalshöll og hjá sýslumönnum á landsbyggðinni. Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraðra o.fl er að finna á kosning.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fer fram í skrifstofu sendiráðs eða fastanefndar hjá alþjóðastofnun, í sendiræðisskrifstofu eða í skrifstofu kjörræðismanns samkvæmt nánari ákvörðun utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðuneytið getur og ákveðið að atkvæðagreiðsla fari fram á öðrum stöðum erlendis.Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins.

Fara í fréttalista