Kynningarefni um frambjóðendur á kosning.is, dv.is. svipan.is og facebook/stjornlagathing

11.11.2010 16:06

 

Hægt er að nálgast kynningu á öllum frambjóðendum til Stjórnlagaþings á vefnum kosning.is og þar er einnig hægt að notast við hjálparkjörseðil. DV hefur einnig komið sér upp  Stjórnlagaþingsvef þar sem m.a. er hægt skoða svör frambjóðenda við spurningum sem fjölmiðillinn hefur lagt fyrir þá. Á svipan.is er einnig hægt að nálgast upplýsingar um frambjóðendur til Stjórnlagaþings. Að auki geta frambjóðendur sett inn slóðir á heima-eða fésbókarsíður sínar á facebook.com/stjornlagathing.  

 

Fara í fréttalista