Samantekt frá Þjóðfundi 2010 um náttúru Íslands, vernd og nýtingu

11.11.2010 09:15

Samantekt frá Þjóðfundi 2010 um náttúru Íslands, vernd og nýtingu

 

Samantekt frá Þjóðfundi um náttúru Íslands, vernd og nýtingu: Náttúra og auðlindir landsins eru óframseljanleg þjóðareign sem ber að vernda, umgangast og nýta á sjálfbæran hátt þannig að aðgengi almennings sé tryggt. Setja þarf skýr lög um eigna- og nýtingarétt þjóðarinnar á auðlindum, náttúru og lífríki. Náttúru Íslands og auðlindir ber að vernda fyrir komandi kynslóðir.

 

Fara í fréttalista