Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
09.11.2010 12:40

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til stjórnlagaþings, sem boðaðar eru 27. nóvember 2010, hefst við embætti sýslumannsins í Reykjavík þann 10. nóvember nk. Atkvæðagreiðslan fer fram í Laugardalshöll og verður opið alla daga frá kl. 10:00-22:00, en lokað verður laugardaginn 13. nóvember nk. og sunnudaginn 14 nóvember nk.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslunni lýkur kl. 12:00 föstudaginn 26. nóvember í Reykjavík