Mikil og jákvæð fjölmiðlaumfjöllun um Þjóðfund 2010

08.11.2010 16:21

Mikil og jákvæð fjölmiðlaumfjöllun um Þjóðfund 2010

Eitt af því sem kom fram hjá þátttakendum á Þjóðfundi 2010 var að fjölmiðlar yrðu jákvæðir í garð fundarins og gerðu honum góð skil. Það er óhætt að segja að fjölmiðlar hafi orðið við þessari kröfu því frá 6. nóvember þegar Þjóðfundur fór fram og til sunnudagsins 7. nóvember voru sagðar eða skrifaðar um 70 fréttir eða umfjallanir um fundinn. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi:

ruv.is: Nýr Þjóðarsáttmáli

visir.is:Dásamlega samheldin stemning

visir.is: Langflestir telja niðurstöður gagnast stjórnlagaþingi

dv.is:Langflestir ánægðir með Þjóðfundinn

ruv.is.Stjórnarskrá fyrir fólkið í landinu

mbl.is: Stjórnarskrá fyrir fólkið

visir.is:Jafnrétti lýðræði og mannréttindi

visir.is: Þjóðfundur gengur glimrandi vel

ruv.is: Mikil jákvæðni ríkjandi á Þjóðfundi

pressan.is. Fjögur ársverk unnin

mbl.is:Staðfestir visku fjöldans

Allar fréttir RÚV frá fundinum 

Fara í fréttalista