Allar helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 komnar fram sólahring eftir að fundinum lauk

07.11.2010 17:12

Allar helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 komnar fram sólahring eftir að fundinum lauk

Allar helstu niðurstöður Þjóðfundar 2010 komnar fram sólahring eftir að fundinum lauk. Eftir fundinn í gær fór fram úrvinnslufundur um niðurstöður Þjóðfundar, um 50´manns, lóðsar, svæðisstjórar,stjórnlaganefnd og starfsfólk tók þátt í að vinna úr fundinum. Nú er hægt að nálgast niðurstöðurnar hér á þessari síðu. En blaðamannafundur var að ljúka nú rétt í þessu.

Fara í fréttalista