Blaðamannafundur um niðurstöður Þjóðfundar kl 16 í dag á Grand hótel
07.11.2010 15:16

Nú fer að hefjast blaðamannafundur á Grand hótel um niðurstöður Þjóðfundar 2010. Stjórnlaganefnd kynnir niðurstöðurnar en allt frá því fundinum lauk í gær hefa lóðsar, svæðisstjórar, stjórnlaganefnd og starfsmenn unnið úr gögnum fundarins.