Allar setningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundi
06.11.2010 17:16

Þær 24 setningar sem voru lesnar upp á Þjóðfundi eru nú sýnilegar hér á síðunni. Þarna er hægt að sjá þau skilboð sem þátttakendur sendu tilvonandi stjórnlagaþingmönnum, alþingismönnum, dómsstólum og almenningi. Einnig verður hægt að nálgast allar þær setningarnar sem þátttakendur komu sér saman hérna á síðunni innan skamms.