Elsta konan og yngsti karlinn á sama borði á Þjóðfundi

06.11.2010 14:21

Elsta konan og yngsti karlinn á sama borði á Þjóðfundi

Ingibjörg Tönsberg er elsta konan á Þjóðfundi 2010 en hún er 89 ára hún situr á borði með yngsta karlmanninum sem heitir Andri Kristimundsson sem er 18 ára. Það fór vel á með þeim þegar ljósmyndara bar að garði.

Fara í fréttalista