8 meginflokkar orðaskýsins
06.11.2010 13:40

Gildin í orðaskýinu má í grófum dráttum flokka með eftirfarandi hætti en þetta eru þeir þættir sem þátttakendur telja að stjórnarskráin eigi að fjalla um:
- Siðgæði
- Mannréttindi
- Valddreifing ábyrgð og gagnsæi
- Lýðræði
- Náttúra Íslands vernd og nýting
- Réttlæti velferð og jöfnuður
- Friður og alþjóðasamvinna
- Land og þjóð