Fyrstu áherslur Þjóðfundar 2010
06.11.2010 13:10

Í morgunn ræddu þjóðfundargestir þau gildi sem þeir vilja leggja til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Afurðin er hér í ,,orðaskýinu“. Þátttakendur sem rætt hefur verið við eru virkilega ánægðir með fundarflæðið og hafa aðspurðir sagt að þessi vinna komi til með að gagnast stjórnlagaþingi. Ýmislegt er sér til gaman gert á fundinum, Sammi og félagar spiluðu fyrir þátttakendur og Hamrhlíðarkór söng fyrr með miklum glæsibrag. Nú heldur vinnan áfram.