Bein útsending frá Þjóðfundi 2010

05.11.2010 17:14

Bein útsending frá Þjóðfundi 2010

Hægt verður að nálgast beina útsendingu frá Þjóðfundi 2010 hér á þessari síðu á morgun. Það munum við skrifa fréttir frá fundinum jafnt og þétt yfir daginn hér og á fésbókinni okkar facebook.com/stjornlagathing. Fylgist með þessum einstæða atburði þar sem viska þjóðar safnast saman.

Fara í fréttalista