Ert þú Þjóðfundarfulltrúi?
05.11.2010 12:08

Nokkur atriði sem þú þarft að hafa í huga fyrir morgundaginn:
- Borðstjórinn þinn hefur haft samband við þig og þú hefur staðfest komu þína við hann og veist því á hvaða borði þú situr á fundinum
- Þú mætir tímanlega í Laugardalshöllina - ekki síðar en kl. 8.45 þar sem fundurinn byrjar stundvíslega kl. 9.00
- Ef þú kemur akandi vinsamlegast leggðu bílnum löglega
- Svo er bara að mæta með bros á vör og leggja þitt af mörkum til að undirbúnings að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins
- Ef þú ert með spurningu á lokasprettinum getur borðstjórinn þinn svarað henni eða þú hringir á skrifstofu Þjóðfundar s. 422-4400.