Elstu og yngstu þáttakendur á Þjóðfundi í Fréttablaðinu

04.11.2010 16:19

Elstu og yngstu þáttakendur á Þjóðfundi í Fréttablaðinu

,,Það verður einhver að vinna skítverkin," segir, Ingibjörg Tönsberg, elsti þátttakandi á Þjóðfundi um stjórnarskrá Íslands í Fréttablaðinu í dag. Yngsti þátttakandinn,Steinunn Hlíf Guðmundsdóttir, er líka tekinn tali sem segir að þær séu örugglega sammála um að  leita eftir því að allir hafi það sem best?"

Fara í fréttalista