Vefurinn um frambjóðendur til stjórnlagaþings kominn í loftið

03.11.2010 16:19

Vefurinn um frambjóðendur til stjórnlagaþings kominn í loftið

Dómsmálaráðuneytið var rétt í þessu að setja í loftið vef um frambjóðendur til stjórnlagaþings. Hægt er að lesa stutta kynningu sem frambjóðendur sendu sjálfir inn; af hverju viðkomandi býður sig fram, um menntun og/eða starfsreynslu, ásamt tenglum á vefsíður með frekara kynningarefni um frambjóðandann.

Fara í fréttalista