Listi frambjóðenda til Stjórnlagaþings

29.10.2010 17:23

Listi frambjóðenda til Stjórnlagaþings er nú komin fram. Þar er hægt að sjá nafn, auðkennistölu, stöðuheiti og sveitarfélag. Eins og áður hefur komið fram eru frambjóðendur alls 523, 70% karlar og 30% konur. Kosið verður til Stjórnlagaþings 27. nóvember.

Fara í fréttalista