Fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar vekja athygli erlendis

25.10.2010 13:36

Aðferðafræðin sem nota á við endurskoðun á stjórnarskránni vekur athygli út fyrir landsteinanna en á norska vefnum abcnyheter.no er að finna grein um endurbæturnar. Þá hafa erlendir fjölmiðlar þegar verið í sambandi við skrifstofu stjórnlagaþings og boðað komu sína á Þjóðfund 2010.

Fara í fréttalista