Borgarafundur í Súlnasal hótel Sögu kl. 17.30 í dag

21.10.2010 11:11

Sjöundi og síðasti borgarafundurinn um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldinn í Súlnasal hótel Sögu í dag klukkan 17:30. Stjórnlaganefnd kynnir fyrirhugað stjórnlagaþing og Þjóðfund um endurskoðun stjórnarskrárinnar og svara fyrirspurnum úr sal. Allir velkomnir. Athugið að fundurinn hefur verið færður í Súlnasal hótel Sögu.

Fara í fréttalista