Borgarafundur á Akureyri í kvöld klukkan 20

20.10.2010 09:34

Borgarafundur á Akureyri í kvöld klukkan 20

Stjórnlaganefnd og EYÞING halda borgarafund í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 20. október frá klukkan 20-22. Fundurinn er kynningafundur um stjórnlagaþing og Þjóðfund 2010 auk þess sem kallað er eftir sjónarmiðum íbúa.Njörður P. Njarðvík og Björg Thorarensen úr stjórnlaganefnd halda erindi og svara spurningum frá þátttakendum.

 

Fara í fréttalista