Viðtöl í dag á öldum ljósvakans

18.10.2010 15:59

Guðrún Pétursdóttir formaður stjórnlaganefndar verður í viðtali á Bylgjunni um fyrirhugað stjórnlagaþing og Þjóðfund nú klukkan 16:20. Þá verður rætt við hana í Kastljósinu í kvöld. Loks verður Hjalti Zophoniasson skrifstofustjóri í viðtali um kynningarmál frambjóðenda í Síðdegisútvarpinu nú á eftir.

Fara í fréttalista