Borgarafundur í beinni útsendingu á bifrost.is
13.10.2010 09:51

Borgarafundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldinn í Háskólanum á Bifröst í dag klukkan 13.00. Guðrún Pétursdóttir og Ellý Katrín Guðmundsdóttir í stjórnlaganefnd halda erindi. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn en einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á bifrost.is