Kynningarfundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar

29.09.2010 15:57

 Guðrún Pétursdóttir formaður stjórnlaganefndar ætlar í kvöld kl. 20:30 að halda kynningarerindi hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík um fyrirhugaða endurskoðun stjórnarskrárinnar. Fundurinn verður haldinn að Hallveigastíg 1.

Fara í fréttalista