Breytingatillaga #133

Við 100. grein. Hæstiréttur Íslands

Flytjendur:
  • Pawel Bartoszek
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

C-nefnd telur ekki rétt að mæla með breytingartillögu 53 frá 17. ráðsfundi, þar sem hún kemur mjög seint fram í ferlinu, hefur ekki fengið umræðu sem slík tillaga þyrfti að fá og engin tækifæri eru að leita álits og mats á áhrifum. Tillögunni er vísað frá C-nefnd.

Hæstiréttur Íslands er æðsti dómstóll ríkisins og hefur hann endanlegt vald til að leysa úr öllum málum sem lögð eru fyrir dómstóla.

Þó má ákveða með lögum að sérstakur dómstóll leysi endanlega úr ágreiningi um kjarasamninga og lögmæti vinnustöðvana, þó þannig að ákvörðunum hans um refsingu verði skotið til annarra dómstóla.

Skýringar: