Flytjendur:
  • Pawel Bartoszek
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

C-nefnd telur ástæðu til að mæla með breytingartillögu nr. 7 frá 17. ráðsfundi en þó með breytingum.

1. mgr. fer út og 2. mgr. og 3. mgr. víxlast. Orðið „stjórnmálaflokka" breytist í „stjórnmálasamtaka".

 

Í lögum skal kveðið á um starfsemi stjórnmálasamtaka, svo og um fjármál frambjóðenda í því skyni að halda kostnaði í hófi, tryggja gegnsæi og takmarka auglýsingar í kosningabaráttu.

Upplýsingar um framlög yfir ákveðinni lágmarksupphæð skulu birtar jafnóðum samkvæmt nánari fyrirmælum í lögum.

 

Upplýsingar um framlög til frambjóðenda sem bjóða fram í almennum kosningum svo og samtaka þeirra skulu vera aðgengilegar almenningi svo fljótt sem auðið er.

Skýringar: