Breytingatillaga #119

Við 32. grein. Menningarverðmæti

Flytjendur:
  • Silja Bára Ómarsdóttir
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

A-nefnd hafnar breytingartillögu nr. 109 sem vísað var til nefndarinnar á 17. ráðsfundi. Formaður nefndarinnar mun gera nánari grein fyrir þessari afstöðu á 18. ráðsfundi.

Dýrmætar þjóðareignir sem heyra til íslenskum menningararfi, svo sem þjóðminjar og fornhandrit, má hvorki eyðileggja né afhenda til varanlegrar eignar eða afnota, selja eða veðsetja.

Skýringar: