Breytingatillaga #116

Við 6. grein. Réttur til lífs

Flytjendur:
  • Silja Bára Ómarsdóttir
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

Nefndin gerir tillögu um orðalag, yfirskrift og staðsetningu:

Yfirskriftin verður: Réttur til lífs.

Orðalag verður: Allir hafa meðfæddan rétt til lífs.

Staðsetning verði svo: Jafnræðisreglan fer fremst í mannréttindakaflann og þessi nýja sérgrein fer á eftir jafnræðisreglu og undan mannlegri reisn.

 

Allir hafa meðfæddan rétt til lífs.

Sérhver manneskja hefur meðfæddan rétt til lífs.

Skýringar:

Ákvæðið var samþykkt efnislega á síðasta ráðsfundi.