Breytingatillaga #95

Við 52. grein. Þingnefndir

Flytjendur:
  • Vilhjálmur Þorsteinsson
  • Katrín Fjeldsted
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

Orðalagið „og sérnefndir eftir því sem við á“ fellur brott.

Alþingi kýs fastanefndir til að fjalla um þingmál.
Um störf þingnefnda skal mælt fyrir í lögum.

Alþingi kýs fastanefndir til að fjalla um þingmál og sérnefndir eftir því sem við á.

Um störf þingnefnda skal mælt fyrir í lögum.

Skýringar:

Tillagan er á vegum B-nefndar.

Í nýjum þingskapalögum sem taka gildi í október er ekki lengur minnst á sérnefndir. Þá var bent á af sérfræðingi að orðið væri óskýrt. Ákvæðið bannar Alþingi ekki að kjósa aðrar nefndir að vild. Hins vegar er eðlilegt að nefna fastanefndirnar þar sem þær hafa stjórnskipulegt hlutverk við meðferð þingmála.