Breytingatillaga #85
- Þorkell Helgason
Breytingartillaga | Ákvæði eftir breytingu | Ákvæði í frumvarpsdrögum |
---|---|---|
Ákvæðið um þjóðhöfðingja er fært í 1. gr. og er þá greinin eins og í gildandi stjórnarskrá. | Forseti Íslands skal vera þjóðkjörinn. | Forseti Íslands er þjóðhöfðingi lýðveldisins. Hann er þjóðkjörinn. |
Skýringar:
Sjá skýringu við breytimgartiilögu við 1. gr. Flutningsmaður unir því að nefnd A vinni úr þessari tillögu.