Breytingatillaga #71

Við 81. grein. Fráfall

Flytjendur:
  • Örn Bárður Jónsson
  • Þorkell Helgason
  • Katrín Oddsdóttir
  • Illugi Jökulsson
  • Gísli Tryggvason
  • Erlingur Sigurðarson
  • Arnfríður Guðmundsdóttir
  • Andrés Magnússon
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

Orðin "...31. júlí á fjórða ári frá kosningu" í 81. gr. frumvarpsins breytist svo að þar standi: "... 30. júní á fimmta ári frá kosningu."

Falli forseti frá eða láti af störfum áður en kjörtímabili er lokið skal kjósa nýjan forseta til 30. júní á fimmta ári frá kosningu.

Falli forseti frá eða láti af störfum áður en kjörtímabili er lokið skal kjósa nýjan forseta til 31. júlí á fjórða ári frá kosningu.

Skýringar:

Afleiðing af breytingartillögu við 77. gr., verði hún samþykkt. Sjá skýringu við hana.