Breytingatillaga #11

Við 20. grein. Heilbrigðisþjónusta

Flytjendur:
  • Lýður Árnason
BreytingartillagaÁkvæði eftir breytinguÁkvæði í frumvarpsdrögum

Mæli með að málsgreinin:

Allir eiga rétt til að njóta andlegrar og líkamlegrar heilsu að hæsta marki sem unnt er.

....falli út.

Öllum skal með lögum tryggður réttur til aðgengilegrar, viðeigandi og fullnægjandi heilbrigðisþjónustu.

Allir eiga rétt til að njóta andlegrar og líkamlegrar heilsu að hæsta marki sem unnt er.

Öllum skal með lögum tryggður réttur til aðgengilegrar, viðeigandi og fullnægjandi heilbrigðisþjónustu.

Skýringar:

Nautn er huglægt fyrirbæri og valkvætt. Sé málsgreininni ætlað að skylda löggjafann er hún enn fremur svo víð að hún segir ekki neitt. Hún hefur því lítið tangarhald og á ekki heima í stjórnarskrá.