Álit

Hér má finna umbeðin álit frá sérfræðingum.

Ágúst Þór Árnason um tillögur C-nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Ágúst Þór Árnason, að hann gæfi álit á tillögum C-nefndar um kosningar til Alþingis.

Eiríkur Tómasson um ákvæði Stjórnlagaráðs

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Eirík Tómasson að hann gæfi umsögn um ákvæði Stjórnlagaráðs.

Innanríkisráðuneytið um ákvæði Stjórnlagaráðs

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Innanríkisráðuneytið að það gæfi álit á tillögum A og C-nefndar um kafla um mannréttindi, dómsvaldið og lýðræðislega þátttöku almennings.

Aagot Vigdís Óskarsdóttir um náttúru- og auðlindaákvæði

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Aagot Vigdísi Óskarsdóttur lögfræðing, að hún gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um náttúru- og auðlindaákvæði.

Róbert R. Spanó - ákvæði um Umboðsmann Alþingis

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Róbert R. Spanó prófessor við lagadeild Háskóla Íslands að hann gæfi álit sitt á að ákvæði um Umboðsmann Alþingis.

Sigurður Rúnar Sigurjónsson - kynning um meðferð fjárlaga

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Sigurð Rúnar Sigurjónsson nefndarritarar fjárlaganefndar Alþingis að hann kynnti fyrir verkefnanefnd B fjárlagaferlið og gæfi álit sitt á meðferð fjáraukalaga og greiðsluheimilda.

Velferðarráðuneytið um tillögur A-nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við velferðarráðuneytið, að það gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um mannréttindakafla.

Forsætisráðuneytið um heildartillögur Stjórnlagaráðs

Stjórnlagaráð fór þess á leit við forsætisráðuneytið, að það gæfi álit á tillögum ráðsins.

Eiríkur Tómasson um tillögur B- nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Eirík Tómasson fyrrv. prófessor í lögum við Háskóla Íslands og Hæstaréttardómara að hann gæfi álit sitt á tillögum B-nefndar í heild sinni.

Birgir Hermannson um tillögur B-nefndar er varða störf Alþingis

Stjórnlagaráð, B-nefnd, fór þess á leit við Birgi Hermannsson að hann gæfi álit sitt á tillögur B-nefndar er varða störf Alþingis og meðferð þingmála.

Páll Þórhallsson um frumkvæði að lagasetningu, nr. 2

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Pál Þórhallsson sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík að hann gæfi álit sitt um frumkvæði að lagasetningu öðru sinni.

Páll Þórhallsson um frumkvæði að lagasetningu

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Pál Þórhallsson sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík að hann gæfi álit sitt um frumkvæði að lagasetningu.

Ragnhildur Helgadóttir um tillögur B nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Ragnhildi Helgadóttur prófessor í lögum við Háskólann í Reykjavík, að hún gæfi álit sitt á tillögum B- nefndar miðað við stöðu dags. 24. júní 2011.

Páll Þórhallsson um tjáningar- og upplýsingafrelsi, öðru sinni

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Pál Þórhallsson, sérfræðing við Háskólann í Reykjavík, að hann gæfi álit á nýjustu hugmyndum A-nefndar um tjáningar- og upplýsingafrelsi.

Utanríkisráðuneytið um kafla C-nefndar um utanríkismál

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Utanríkisráðuneytið að það gæfi álit á tillögum C-nefndar um kafla um utanríkismál.

Utanríkisráðuneytið um tillögur A-nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við utanríkisráðuneytið, að það gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um gildistöku alþjóðlegra mannréttindasamninga.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið um náttúru- og auðlindaákvæði

Stjórnlagaráð fór þess á leit við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, að það gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um náttúru- og auðlindaákvæði.

Ragnhildur Helgadóttir um tillögur A-nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Ragnhildi Helgadóttur, prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, að hún gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um mannréttindakafla.

Páll Þórhallsson um tjáningar- og upplýsingafrelsi

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Pál Þórhallsson, sérfræðing við Háskólann í Reykjavík, að hann gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um tjáningar- og upplýsingafrelsi.

Ragnhildur Helgadóttir um tillögur C-nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Ragnhildi Helgadóttur prófessor, að hún gæfi álit á tillögum C-nefndar.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið um tillögur A-nefndar

Stjórnlagaráð fór þess á leit við mennta- og menningarmálaráðuneytið, að það gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um mannréttindakafla.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið um ákvæði um menningarleg verðmæti

Stjórnlagaráð fór þess á leit við mennta- og menningarmálaráðuneytið, að það gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um sérstakt ákvæði sem snertir vernd menningarlegra verðmæta.

Hrefna Friðriksdóttir um ákvæði um réttindi barna

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Hrefnu Friðriksdóttur, dósent í fjölskyldu- og erfðarétti við lagadeild HÍ, að hún gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um ákvæði sem snertir réttindi barna.

Aðalheiður Jóhannsdóttir um náttúru- og auðlindaákvæði

Stjórnlagaráð fór þess á leit við Aðalheiði Jóhannsdóttur prófessor, að hún gæfi álit á hugmyndum A-nefndar um náttúru- og auðlindaákvæði.