Stærsta náttúruauððlind Íslands
Nils Gíslason
- Heimilisfang: Skógarbraut 1107
- Skráð: 15.07.2011 15:26
Ég vil enn benda á að ekki er minnst á stærstu auðlind íslensku þjóðarinnar. Það er RÆKTARLAND.
Ég hef fengið það svar að það sé nú þegar að mestu í einkaeign - - -.
Ég hélt að stjórnarskrá ætti að vera til framtíðar og því nauðsynlegt að telja þessa auðlind upp ásamt öðrum auðlindum.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.