Hvað er „ágangur ríkisvalds og annarra“
Nils Gíslason
- Heimilisfang: Skógarbraut 1107
- Skráð: 15.07.2011 15:20
Vernd réttinda
„Yfirvöldum ber á hverjum tíma að tryggja mannréttindi gegn ágangi ríkisvalds og annarra.“
Hvað er átt við með ágangi? Þetta er ótrúlegt hutak að nota í þessu sambandi. Vinsamlega tínið til nokkrar tillögur því ég finn enga sem ég get farið fram á að yfirvöld geti tryggt mig gegn.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.