Umboðsmaður almennings (áður Alþingis) ópólitískur
Björn Einarsson læknir LSH og heimspekinemi
- Heimilisfang: Hlíðarbyggð 2, 210 Garðabær
- Skráð: 01.07.2011 14:23
Tillaga: Umboðsmaður almennings skal skipaður af forseta Íslands.
Réttlæting: Þar sem umboðmaður almennings (áður Alþingis) á að gæta að rétti borgaranna gagnvart stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga, þá er ófært að hann sé pólitískt skipaður, þ.e. af Alþingi.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.