Tekjuöflun sveitarfélaga
Þorsteinn Sigurður Þorsteinsson
- Heimilisfang: Funalind 7 201 Kóp.
- Skráð: 17.06.2011 10:14
Sveitarfélög hafa tiltekna tekjustofna af íbúum búsettum í sveitarfélagi. Á móti kemur samfélagsleg skylda sveitarfélags.
Sveitarfélög hafa enn fremur tekjur af fólki sem ekki er íbúar, til dæmis eigandi sumarbústaðar og lands í Grímsnes- og Grafningshreppi. Eins og málum er háttað fylgir engin lögformleg skylda sveitarfélags á móti þessum tekjum.
Er þetta máske brot á stjórnarskrá, eða eðlileg gjaldtaka fyrir aðstöðu á einkalandi?
Kveðja, Þorsteinn.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.