Ábyrgð í fjármálum
Úlfar Nathanaelsson
- Heimilisfang: Akurgerði 16.108 Rvk.
- Skráð: 12.06.2011 23:51
Ekki verði heimilt að bera fram tillögur um aukin útgjöld ríkisins nema að jafnframt verði gerð grein fyrir hvernig þessi auknu útgjöld verði fjármögnuð.
Um meiriháttar útgjaldaaukningu skal vera þjóðaratkvæðagreiðsla og skal öllum skattgreiðendum sendur áætlaður kostnaður þeirra vegna umræddrar tillögu.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.