Ákveðin tekjuskattsprósenta verði fest í sérstakri grein stjórnarskrárinnar
Kristinn Þór Jakobsson
- Heimilisfang: Smáratún 14. 230 Kefalvík
- Skráð: 21.04.2011 12:31
Legg til að ákveðin tekjuskattsprósenta verði fest í sérstakri grein stjórnarskrárinnar. Þetta gæfi stjórnvöldum ákveðinn aga og þjóðinni aðhald á stjórnvöld, þar sem hvorki væri hægt að hækka né lækka prósentuna, nema með samþykki þjóðarinnar, í tvennum kosningum. Athugandi væri einnig að binda önnur íþyngjandi skatthlutföll í stjórnarskrá eins og virðisaukaskatt og fl.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.