40. fundur B-nefndar

20.07.2011 09:00

Dagskrá:

1. Breytingartillögur B-nefndar við frumvarpið lagðar fram á ráðsfundi.

2. Erindi

Fundargerð

40. fundur B-nefndar haldinn 19. júli 2011, kl. 09:00, í húsnæði Stjórnlagaráðs í Ofanleiti 2, Reykjavík.

Mættir voru eftirtaldir fulltrúar: Katrín Fjeldsted, Pétur Gunnlaugsson, Erlingur Sigurðarson, Þórhildur Þorleifsdóttir og Vilhjálmur Þorsteinsson.
Ástrós Gunnlaugsdóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson og Gísli Tryggvason voru forfölluð.

Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir ritaði fundargerð.

Formaður Katrín Fjeldsted setti fundinn. Gengið var til dagskrár.

1. Breytingartillögum B- nefndar við frumvarpið lagðar fram á ráðsfundi 20. júli.

Gerðar voru breytingartillögur á tillögum B-nefndar fyrir ráðsfund þann 20. júli. Formaður Katrín mun gera grein fyrir þeim breytingum, sumpart til að laga ákvæði sem þegar hafa verið gerðar breytingar á sem eftir atvikum hafa ekki ratað í áfangaskjalið eins og það nú liggur fyrir.

Nefndarritara auk Vilhjálms var falið að skrá breytingartillögurnar nefndarinnar á innra netið.

2. Umsögn forsætisráðuneytis.

Í kjölfar umsagnar forsætisráðuneytisins töldu nefndarmenn að gera þyrfti breytingar í samræmi við ýmsar athugasemdir.

Breytingartillögur voru gerðar sameiginlega í nafni B- nefndar og um formaður Katrín gera grein fyrir þeim breytingum á ráðsfundi þann 20. júli.

3. Erindi, lögð fram og rædd.

Eftirfarandi listi yfir framkomin erindi er varða málefni B-nefndar var lagður fram. Einhver erindi höfðu verið rædd ítarlega á fyrri stigum og ratað inn í einstakar tillögur.
Dags. Númer. Höfundur. Efni.
1. 14.5.2011 33465 Pétur Jósefsson Oddviti framkvæmdarvalds kjörinn af þjóðinni.
2. 12.5.2011 33447 Guðmundur Ágúst Sæmundsson Forseti leiði fram ríkisstjórn með hliðsjón af ábendingum frá Alþingi, ríkisstjórn samþykkt formlega af þinginu.
3. 12.5.2011 33453 Tryggvi Þór Tryggvason Varhugavert að ráðherrar sitji ekki á þingi - völd ráðherra munu ekki minnka.
4. 12.5.2011 33458 Friðgeir Haraldsson M.a. að ráðherrar komi ekki úr hópi þingmanna, takmarka kjörtímabil ráðherra og þingmanna.
5. 9.5.2011 33340 Ingólfur Harri Hermannsson Þjóðkjörið framkvæmdarvald - tveggja turna pólitík - rök gegn því að kjósa framkvæmdarvaldið beint.
6. 4.5. 2011 33307 Guðrún Gísladóttir Vantrauststillögur á sitjandi meirihluta á Alþingi - að þýskri fyrirmynd má aðeins leggja fram vantraust ef því fylgir tillaga um það sem betur má fara og nýjan forsætisráðherra.
7. 29.4.2011 33212 Lýðræðisfélagið Alda Fjármál stjórnmálaflokka
8. 29.4.2011 33207 Lýðræðisfélagið Alda Almenn kosning ráðherra.
9. 18.4.2011 33166 Rene Biasoné Heildarskipulagning stjórnarskrár. Valddreifing og ríkisvald í 4. kafla.
10. 12.7.2011 34433 Agnar H. Johnson Fjöldi ráðherra.
11. 05.7.2011 34336 Margrét Hermanns Auðardóttir Er þjóðinni ekki treystandi til að kjósa forsætisráðherra beinni kosningu til styrktar skiptingu valdsins?
12. 03.7.2011 34308 Svavar Kjarrval Lúthersson Tillögur að bættum kafla um stjórnsýslu og eftirlit.
13. 03.7.2011 34307 Svavar Kjarrval Lúthersson Tillögur að bættum kafla um ráðherra og ríkisstjórn.
14. 26.6.2011 34091 Nils Gíslason Myndun ríkisstjórnar.
15. 24.6.2011 34088 Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir Ráðherraábyrgð gegn einelti og kynferðisofbeldi.
16. 22.6.2011 33994 Erlendur Örn Fjeldsted Aðskilnaður þings og framkvæmdarvalds.
17. 21.6.2011 33982 Ásgeir Sigurvaldason Stjórnsýsla/sýslumenn.
18. 20.6.2011 33970 Gauti Kristmannsson Titlar ráðherra.
19. 27.5.2011 33599 Bergur Hauksson Hvers vegna treystir Stjórnlagaráð þjóðinni ekki til að kjósa framkvæmdarvald?
20. 27.5.2011 33596 Pétur Jósefsson Framkvæmdarvaldið III
21. 25.5.2011 33566 Hafsteinn Sigurbjörnsson Val á ráðherrum.
22. 23.5.2011 33543 Gunnar Hómsteinn Guðmundsson Tvíræðni.
23. 19.5.2011 33530 Hannes Richardsson Takmarkanir við myndun ríkisstjórnar.
24. 19.5.2011 33519 Kári Allansson Þingmenn komi ekki til greina sem ráðherrar.
25. 18.5.2011 33499 Nils Gíslason Myndun ríkisstjórnar.
26. 18.5.2011 33497 Pétur Jósefsson Framkvæmdavaldið II.
27. 14.5.2011 33465 Pétur Jósefsson Framkvæmdavaldið.
28. 12.5.2011 33453 Tryggvi Þór Tryggvason Ráðherrar og þingmennska.
29. 12.5.2011 33443 Aðalsteinn Aðalsteinsson Höfuðborg.
30. 04.5.2011 33307 Guðrún Gísladóttir Vantrauststillögur á sitjandi meirihluta á Alþingi /konstruktivt veto.
31. 29.04.2011 33207 Lýðræðisfélagið Alda Almenn kosning ráðherra.

Alþingi

Dags. Númer. Höfundur. Efni.
32. 10.4.2011 33147 Helga Guðrún Erlingsdóttir Úrsögn þingmanna úr flokkum, þingmenn hætti þá störfum.
33. 14.4.2011 33156 Olgeir Gestsson Lengd þingsetu. Þingmenn séu ekki ráðherrar.
34. 29.4.2011 33207 Lýðræðisfélagið Alda - Kristinn Már Almenn kosning ráðherra.
35. 27.4.2011 33180 Einar Örn Ólason Forsetaræði/aðskilnaður löggjafar- og framkvæmdarvalds. Alþingi tvær deildir.
36. 13.7.2011 34448 Magnús Ragnar Magnússon Af hverju fá alþingismenn og forseti Íslands „friðhelgi", en ekki þeir sem eru jafnir lögum?
37. 06.7.2011 34353 Kristján Steinsson Tillaga til Stjórnlagaráðs.
38. 04.7.2011 34324 Methúsalem Þórisson Takmarka þarf auðvaldið.
39. 03.7.2011 34309 Svavar Kjarrval Lúthersson Tillögur að bættum kafla um störf Alþingis.
40. 24.6.2011 34049 Magnús Jón Heiðarleiki
41. 21.6.2011 33975 Flóki Ásgeirsson Aðhald og eftirlit með stjórnvöldum.
42. 19.6.2011 33961 Lúðvíg Lárusson Rafrænar kosningar.
43. 17.6.2011 33954 Þorsteinn Sigurður Þorsteinsson Fjöldi þingmanna og vinnulag.
44. 13.6.2011 33871 Svanbjörg Helga Haraldsdóttir Þegar þingmenn verða ósammála flokki sínum.
45. 12.6.2011 33863 Úlfar Nathanaelsson Ábyrgð í fjármálum.
46. 11.6.2011 33858 Jón Sigurjónsson Varaþingmenn.
47. 10.6.2011 33848 Finnbjörn Gíslason Hæfi alþingismanna.
48. 02.6.2011 33678 Sveinn Þorsteinsson Þegar þingmenn skipta um flokk.
49. 30.5.2011 33649 Ingibjörg Rebekka Guðjónsdóttir Ábyrgð vegna setu fólks á Alþingi.
50. 24.5.2011 33559 Guðmundur Hörður Guðmundsson Persónukjör til efri deildar Alþingis.
51. 21.5.2011 33537 Nils Gíslason Um þingrof.
52. 21.5.2011 33535 María S. Helgadóttir Sanngirnismál og fleira.
53. 20.5.2011 33533 Örn Leó Guðmundsson Lýðræði þjóðar eða sérhagsmunahópanna.
54. 19.5.2011 33516 Pétur Jósefsson Kosningar til Alþingis.
55. 15.5.2011 33468 Nils Gíslason Skýrsla og tillögur B-nefndar.
56. 12.5.2011 33448 G. Valdimar Valdemarsson Störf Alþingis - fjárlaganefnd.
57. 01.5.2011 33222 Hafsteinn Sigurbjörnsson Fyrirkomulag atkvæðagreiðslna á Alþingi

Forseti
Dags. Númer. Höfundur. Efni.
58. 29.4.2011 33218 Lýðræðisfélagið Alda - Kristinn Már Forseti.
59. 01.5.2011 33221 Gísli Baldvinsson Hlutverk forseta.
60. 05.7.2011 34382 Margrét Hermanns Auðardóttir Varðar svar við ummæli.
61. 03.7.2011 34303 Svavar Kjarrval Lúthersson Tillögur að bættum kafla um forseta Íslands.
62. 01.7.2011 34281 Björn Einarsson Réttargæslukerfið allt undir forseta Íslands, ekki bara dómstólar.
63. 10.6.2011 33854 Heiðrún Sveinsdóttir Hlutverk forseta.
64. 03.6.2011 33686 Jón Frímann Jónsson Setutími forseta Íslands, málskotsréttur og fleira.
65. 30.5.2011 33646 Guðmundur Ágúst Sæmundsson Leið að eflingu lýðræðissamfélags II - Forsetarnir í stjórnskipuninni.
66. 24.5.2011 33561 Guðmundur Guðbjarnason Hvers vegna varaforseta?
67. 11.5.2011 33410 Ágúst L Sigurðsson Kjörtímabil forseta.
68. 04.5.2011 33312 Gunnar Þór Tómasson Forsetinn, þjóðhöfðinginn og valdið.
69. 01.5.2011 33221 Gísli Baldvinsson Hlutverk forseta.
70. 29.04.2011 33218 Lýðræðisfélagið Alda Forseti.
71. 26.04.2011 33174 Ólafur S. Björnsson Kosningar, forsetakjör, kvóti, hagstjórn og trúmál.

Sveitarfélög
Dags. Númer. Höfundur. Efni.
72. 17.6.2011 33955 Þorsteinn Sigurður Þorsteinsson Tekjuöflun sveitarfélaga.
73. 16.6.2011 33924 Árni Björn Guðjónsson Lýðræði er mannréttindi.
74. 27.5.2011 33608 Guðjón Bragason Endurskoðun stjórnarskrár íslenska lýðveldisins.

Annað
75. 07.5.2011 33338 Nils Gíslason Ábyrgð í stað valds.
76. 08.7.2011 34367 Hafsteinn Sigurbjörnsson Stjórnarskrá.
77. 07.7.2011 34357 Bertrand Téchené Hello people of Iceland.
78. 06.7.2011 34341 Ingólfur Harri Hermannsson Falið forsetaræði.
79. 05.7.2011 34325 Daði Ingólfsson Greinargerð eftir 15. ráðsfund.
80. 04.7.2011 34321 Hjörtu Hjartarson Örfáar athugasemdir við áfangaskjal.
81. 04.7.2011 34312 Finnbjörn Gíslason Sjálfstæði íslenskra stjórnvalda og þjóðarinnar.
82. 01.7.2011 34283 Björn Einarsson Umboðsmaður almennings (áður Alþingis) ópólitískur.
83. 01.7.2011 34282 Björn Einarsson Almenningur á að geta komið frá valdhöfum, hvenær sem er.
84. 01.7.2011 34279 Björn Einarsson Réttlæting pólitískra ákvarðana eykur lýðræðið.
85. 30.6.2011 34272 Björn Baldursson Þjóðveldisstjórnarskrá Íslendinga 2013 - í vonum.
86. 01.7.2011 34260 Sigurður Hr. Sigurðsson Þónokkrar síðbúnar athugasemdir og tillögur.
87. 29.6.2011 34247 Jakob Björnsson Stjórnarskrárhugmyndir.
88. 29.6.2011 34144 Jon S. Powers of the executive and legislative branches of government.
89. 24.6.2011 34048 Kristinn Már Ársælsson Opið lýðræði - líka hjá Stjórnlagaráði.
90. 24.6.2011 34047 Adam Cronkright Specialization and Taking Turns Governing.
91. 24.6.2011 34046 Jón Þór Ólafsson Seðlabanki Íslands
92. 22.6.2011 33995 Don Bacon Food for Thought: The Re-Constitution of the United States of America
93. 21.6.2011 33991 Arinbjörn Sigurgeirsson Lagaskilyrði - lög á leikmannamáli.
94. 21.6.2011 33988 Tryggvi Hjörvar Bann við leynilegum samningum.
95. 21.6.2011 33987 Þórlaug Ágústsdóttir Áfangaskjal Stjórnlagaráðs aths. 2.
96. 21.6.2011 33977 Þórir Baldursson Þátttaka.
97. 16.6.2011 33946 Gunnar Skúli Ármannsson Peningar og stjórnarskrá.
98. 15.6.2011 33905 Guðrún Ægisdóttir Einfaldlega hrós.
99. 15.6.2011 33900 Gunnar Grímsson Athugasemdir við áfangaskjal að stjórnarskrá Íslands.
100. 14.6.2011 33886 Hjörtur Hjartarson Auðræði eða lýðræði - Fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda.
101. 13.6.2011 33874 Michael-Paul Gionfriddo Democratic-Republicanism an American Perspective.
102. 11.6.2011 33861 Nils Gíslason Framsal á ábyrgð.
103. 10.6.2011 33846 Haukur Már Helgason Ríkisborgarar í stað þjóðar.
104. 06.6.2011 33732 Guðlaugur Kr. Jörundsson Val um beint lýðræði eða fulltrúalýðræði.
105. 06.6.2011 33730 Guðlaugur Kr. Jörundsson Nýja hugtakanotkun, gegn valdapólitíkinni.
106. 31.5.2011 33647 Loftur Altice Þorsteinsson Stjórnarskráin og peningastefna á Íslandi.
107. 30.5.2011 33625 Björn Einarsson Rökræðulýðræði og ópólitísk stjórnsýsla.
108. 30.5.2011 33621 Kristinn Már Ársælsson Umsögn um fram komnar tillögur Stjórnlagaráðs.
109. 26.5.2011 33605 Jón Þór Ólafsson Lögeyrisvaldið.
110. 24.5.2011 33560 Einar Svavarsson Þingmenn verði ekki ráðherrar.
111. 17.5.2011 33490 Nils Gíslason Seðlabanki.
112. 16.5.2011 33474 Birgir Hermannsson Stjórnarfrumvörp og Alþingi.
113. 13.5.2011 33462 Natan Kolbeinsson Kjörnir fulltrúar.
114. 11.5.2011 33458 Friðgeir Haraldsson Alþing, dýravernd, beint lýðræði, ráðherrar, dómarar, sýslumenn, landið eitt kjördæmi, aðskilnaður ríkis og trúfélaga, fjöldi kjörtímabila þingmanna og forseta, jöfnun lífeyrisréttinda, persónukjör.
115. 09.5.2011 33457 Magnús Ragnar Hugmynd að framtíðarstjórnarskrá Íslands.
116. 09.5.2011 33452 Gunnar Freyr Valdimarsson Form og inntak stjórnarskrár.
117. 09.5.2011 33421 Guðmundur Ágúst Sæmundsson Leið að eflingu lýðræðissamfélags.
118. 11.5.2011 33409 Samtök hernaðarandstæðinga Friðar- og afvopnunarmál.
119. 21.04.2011 33173 Kristinn Þór Jakobsson Ákveðin tekjuskattsprósenta verði fest í sérstakri grein stjórnarskrárinnar
120. 18.04.2011 33166 René Biasone Hugleiðingar um nýja stjórnarskrá

Fleira var ekki gert og fundi slitið kl. 16:30.