37. fundur C-nefndar

01.07.2011 15:48

Dagskrá:

 

Dagskrá:

  1. Fundargerðir 22.-25. fundar bornar upp til samþykktar.
  2. Erindi sem borist hafa nefnd frá síðustu yfirferð.
  3. Umræða um næstu störf nefndarinnar og umsagnir.
  4. Önnur mál.

 

Fundargerð

37. fundur C-nefndar, haldinn 4. júlí 2011, kl. 10.00-12.00, í húsnæði Stjórnlagaráðs í Ofanleiti 2, Reykjavík.

Mætt voru: Pawel Bartoszek formaður, Andrés Magnússon, Lýður Árnason, Ómar Þorfinnur Ragnarsson og Þorkell Helgason. Agnar Bragason ritaði fundargerð.

1. Fundargerðir 22.-25. fundar bornar upp til samþykktar

Fundargerðirnar voru bornar upp án athugasemda og teljast því samþykktar.

2. Erindi sem borist hafa nefnd frá síðustu yfirferð

Farið yfir erindi sem borist hafa nefndinni og þau rædd (sjá viðauka).

3. Umræða um næstu störf nefndarinnar og umsagnir

Rætt um almennar athugasemdir sem borist hafa um kafla nefndarinnar, frá lagaprófessorunum Björgu Thorarensen og Ragnhildi Helgadóttur.

Rætt um athugasemdir um kosningakaflann sem Ágúst Þór Árnason tók saman. Einnig hefur kaflinn verið sendur Ólafi Þ. Harðarsyni, prófessor í stjórnmálafræði, og samtökunum ACE og innanríkisráðuneyti. Aðrir kaflar hafa verið sendir viðkomandi ráðuneytum.

4. Önnur mál

náð „skuli“ í 4. mgr. 1. gr.

5. Næsti fundur C-nefndar

Ákveðið var að næsti fundur í C-nefnd yrði þriðjudaginn 5. júlí kl. 10.00, en til hans yrði boðað með tilkynningu.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12.00.

Viðauki

34273 G. Valdimar Valdemarsson - Fjármál stjórnmálaflokka

34272 Björn Baldursson - Þjóðveldisstjórnarskrá Íslendinga 2013 - í vonum

34271 Þórður Björn Sigurðsson - Lýðræðisleg þátttaka almennings

34107 Ólafur Hlynsson - Réttlátara kosningakerfi

34260 Sigurður Hr. Sigurðsson - Þónokkrar síðbúnar athugasemdir og tillögur

34251 Hrönn Guðmundsdóttir - Svona til gamans

34247 Jakob Björnsson - Stjórnarskrárhugmyndir

33892 Ingólfur Eiríksson - Ísland og stríð

33874 Michael-Paul Gionfriddo - Democratic-Republicanism an American Perspective

33865 Þórir Baldursson - Hin almenna umræða

33995 Don Bacon - Food for Thought: The Re-Constitution of the United States of America

34107 Ólafur Hlynsson - Réttlátara kosningakerfi

34102 Þórður Mar Sigurðsson - Kosningar til þings

34047 Adam Cronkright - Specialization and Taking Turns Governing

34048 Kristinn Már Ársælsson - Opið lýðræði - líka hjá Stjórnlagaráði

34021 Helgi Jóhann Hauksson - Raunhæf og réttlát leið til að leggja mál sitt fyrir dóm

34017 Einar Þorbergsson - Varðandi hlutleysi Íslands

33988 Tryggvi Hjörvar - Bann við leynilegum samningum

34016 Einar Þorbergsson - Um kosningar til Alþingis

34022 Helgi Jóhann Hauksson - Raunhæf og réttlát leið til að leggja mál sitt fyrir dóm

33991 Arinbjörn Sigurgeirsson - Lagaskilyrði - lög á leikmannamáli

33946 Gunnar Skúli Ármannsson - Peningar og stjórnarskrá

34004 Héðinn Björnsson - Áheyrnarfulltrúar íbúa án kosningarréttar

33987 Þórlaug Ágústsdóttir - Áfangaskjal Stjórnlagaráðs aths. 2

33977 Þórir Baldursson - Þátttaka

33961 Lúðvíg Lárusson - Rafrænar kosningar

33954 Þorsteinn Sigurður Þorsteinsson - Fjöldi þingmanna og vinnulag

33952 Gísli Baldvinsson - Nokkur orð um „kjörseðla“

33900 Gunnar Grímsson - Athugasemdir við áfangaskjal að stjórnarskrá Íslands

33905 Guðrún Ægisdóttir - Einfaldlega hrós