26. fundur A-nefndar

20.06.2011 09:30

Dagskrá:

 

  1. Endurskoðun mannréttindakafla.
  2. Önnur mál.

 

Fundargerð

26. fundur A-nefndar, haldinn mánudaginn 20. júní 2011, kl. 9.30-12.10.

Mætt voru: Silja Bára Ómarsdóttir, formaður, sem stýrði fundi, Örn Bárður Jónsson, varaformaður, Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Freyja Haraldsdóttir, Illugi Jökulsson, Katrín Oddsdóttir og Þorvaldur Gylfason. Fundargerð ritaði Andrés Ingi Jónsson.

1. Endurskoðun mannréttindakafla

Haldið áfram lagfæringum á ákvæðum mannréttindakafla, með hliðsjón af umræðum á ráðsfundum, innsendum erindum og álitsgerðum sérfræðinga.

2. Önnur mál

Engin rædd.