9. fundur A-nefndar

16.05.2011 10:00

Dagskrá:

 

  1. Fundargerðir.
  2. Vinnuskjal um mannréttindi.
  3. Önnur mál.

 

Fundargerð

9. fundur A-nefndar, haldinn mánudaginn 16. maí 2011 kl. 10.00-12.00 og 13.30-16.00.
Viðstödd voru Örn Bárður Jónsson, varaformaður, sem stýrði fundi, Arnfríður Guðmundsdóttir (til kl. 12.00), Dögg Harðardóttir, Freyja Haraldsdóttir (frá kl. 13.30), Illugi Jökulsson og Katrín Oddsdóttir. Fjarvistir höfðu boðað Silja Bára Ómarsdóttir, formaður, og Þorvaldur Gylfason. Fundargerð ritaði Andrés Ingi Jónsson.
Pawel Bartoszek sat fund nefndarinnar að hluta.

1. Fundargerðir

Fundargerðir 6., 7. og 8. fundar voru lagðar fram og samþykktar.

2. Vinnuskjal um mannréttindi

Áfram var haldið umræðu frá síðasta fundi nefndarinnar um endurbætur á mannréttindakafla.

3. Önnur mál

Engin rædd.

Eftirtalin erindi voru kynnt og rædd á fundinum:

- 33164 Herdís Þorvaldsdóttir: Rányrkja og lausaganga búfjár
- 33230 Sigvaldi Ásgeirsson: Lausaganga - eða vörsluskylda - búfjár
- 33228 Guðfinna Guðnadóttir: Lausaganga búfjár, vörsluskylda